Þemavika

Fyrsta byrjaði ég í Suður-Ameríku þar lærði ég salsa og tangó dansa og að búa til vinabönd. Eftir það þá var kynning um Suður-Ameríku, þá áttum við að teikna eitthvað um S-Ameríku og mála, ég teiknaðu Pumadýr sem er ljón. Núna veit ég að flestu tegundinar af dýrunum þar. Einnig að fólkið veit varla neitt um feimni, heldur dansar út um allt. Mér fannst skemmtilegast að teikna dýrið og mála það.

Annan daginn fór ég í Afríku þar sáum við myndir af Afríku sem vinkona kennarans tók. Svo fórum við að teikna mynd sem tengist Afríku. Við fórum svo í íþrótta salinn að dansa afródans. Núna veit ég að flest allir þar búa við fátækt en þeir smíða húsið sitt kringlótt svo illir andar fela sig ekki í hornunum, þeir nota leir,strá og kúamirkju sem byggingar efni.

Þriðja daginn fór ég í Eyjaálfu(Ástralíu). Þar byrjaði ég í smíða hópnum, við máttum velja að gera boomerang eða hljóðfæri,ég valdi boomerang. Við áttum að pússa það og lakka svo fórum við að mála það uppi í stofu. Við fórum að teikna mynd af dýrum sem eru einkennandi fyrir álfuna síðan klippti ég dýrið út og límdi á beis litað blað og málaði það. Núna veit ég að boomerang var notað í dans, til að veiða dýr og í íþróttagrein. Það er mjög heitt í miðjulandinu en við sjóinn er ekki jafn heitt. Mér fannst skemmtilegast að búa til boomerang af því mér finnst svo gaman að föndra og mála.

Fjórða daginn fór ég í Norður-Ameríku við byrjuðum á kynningunni, svo fórum við í hafnabolta en hann er íþrótt. Í leiknum þarf að hafa kylfu og harðan smábolta, tvö lið keppa og níu keppendur eru í hverju liði sem leika í níu leiki. Leikurinn gengur út á það að annað liðið reynir að slá boltanum þannig að hann getur fengið meiri tíma til að hlaupa í hringinn en á meðan reynir hitt liðið að ná boltanum og kasta honum á milli og reyna að trufla hann svo það verði erfiðara að slá, svo á maður líka að hlaupa hringinn í kringum völlinn svo maður getur fengið stig og unnið en við unnum ekki.Crying  Svo fórum við að vinna verkefni en við áttum að lita fánan við landið, teikna 1-3 dýr og lita fylkinn í landinu. Svo gerðum við drauma gildru en indjánarnir trúðu því að ef þú hengir hana við rúmið þá festast illu draumarnir í kóngulóa netinu og góð draumarnir fara í gegnum fjaðrirnar. Mér fannst skemmtilegast að gera draumagildru því mig langaði að gá hvor þetta virkaði.

Fimmta daginn fór ég í Asíu þar lærði ég Filipanskann þjóðdans, svo fórum við að skera kónguló úr gulrót. Eftir það var kynning en núna veit ég að Asía er stærsta heimsálfan og Kína er stærsta landið þar. Mér fannst dansinn áhugaverðast því hann var svo skrítinn og erfiður.

Mér fannst vika Mjóg skemmtileg af því að bér fannst gaman að breita aðfeins til.          

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur B Eggertsdóttir
Hrafnhildur B Eggertsdóttir
Ég heiti Hrafnhildur B Eggertsdóttir og er kölluð Habba. Ég er í Ölduselsskóla.

Nýjustu myndir

  • Disney og fl 825
  • K6XACA299L2XCAU8XHSUCATA0Z7ZCAUT2FOOCANN0Z5CCA2FSIYYCAC1JKNFCA092V5VCATPW3RSCAE8KXBGCA7CW0CRCAGL8PRFCAY1B9TXCARLQR5NCAEAXBGHCAOKCNPCCAGXK835CAKWA90ACAJNWB74
  • ojew W
  • Hrafnhildur 1 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband