Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
14.12.2009 | 21:12
Verk og list
Viđ árgangurinn erum í verk og list og viđ vorum skipt í 5 hópa. Ég er međ Auđi, Kristbjörgu, Katý, og fullt af freirum stelpum.
Fyrst byrjađi ég í heimilisfrćđi sem var rosa gaman. Ég var ađ elda og baka eins og t.d. smákökur og bollur .Svo eldađi ég pasta og pulsur.
Nćst fór ég í smíđi ţađ var líka mjög gaman.Okkar hópur var frekar heppin, ţađ kom kennaranemi og lagđi fyrir okkur verkefni ađ gera jólaskraut úr eitthverri tegund af málmi. Ég gerđi engil og var frekar ánćgđ međ verkiđ mitt. Ţegar ég var búin međ hann mátti ég velja hvort ég vildi gera bát eđa ávaxtabakka úr tré. Ég valdi bát og var rosalega glöđ međ hann. Ég var svo fljót ađ vinna ađ ég átti 2,5 tíma eftir og bjó ég fyrst viđ nafnspjald fyrir kanínuna mín og svo hús fyrir naggísana mína. Mér fannst mjög gaman í smíđum og vill helst bara fara ţangađ aftur.
Núna er ég í hreyfimyndagerđ og er ađ búa til sögu. Í sögunni eru prinsessa, Hans klaufi, strumpar, stuđboltastelpur, ljótur andasungi, skóarhöggsmađur og ţjónar.
takk fyrir mig.
Menntun og skóli | Breytt 28.5.2010 kl. 08:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2009 | 21:02
samfélaksfćrđi
Ég var ađ lćra um árin í íslandssögunni frá 870-1490. Ţađ sem mér fannst áhugaverđast var landnám íslands hefst og undir danskonung. Viđ lćrđum un marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverđastur var Ţorlákur Helgi ţví ađ hann stofnađi Ţorláksmessu 23 des.
Takk fyrir mig.
Menntun og skóli | Breytt 28.5.2010 kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2009 | 11:57
Silfurvćngur
Viđ í 7 bekk vorum ađ lesa bókina Silfurvćng. Eftir ađ hafa lesiđ smá í bókin fórum viđ ađ vinna verkefni um bókina. Viđ tókum líka lesskilningspróf úr bókinni. Bókin fjallar um leđurblöku sem er miklu minni en allar hinar leđurblökurnar á hans aldri. Honum er oft strítt af ţeim og kallađur stubbur. Ţegar allar leđurblökurnar leggja á stađ í Vetrarhíđi ţá fýkur hann úr hópnum ţá ţađ var óveđur. Hann kynnist stelpu leđurblöku sem heitir Marína, ţau verđa rosa góđir vinir og hjálpast ađ í gegnum súrt og sćtt. Ţau hitta líka 2 ađrar leđurblökur sem eru eiginlega óvinir ţeirra og vilja éta ţau...Í ţessari bók fjallar um ţau öll og hvernig ţau losna frá óvinum ţeirra og hvernig gékk hjá Skugga áđur en hann lenti í vandrćđum og hélt af stađ fyrir veturinn...
takk fyrir mig
Menntun og skóli | Breytt 28.5.2010 kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar