Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
16.4.2010 | 11:07
Enska- Anna Frank
Ég var ađ lćra um Önnu frank í ensku tímunum, ég og húpurinn áttum ađ gera myndband um hana í Photo story og tala inná ţađ á ensku, viđ byrjuđum á ţví ađ lesa hefti um hana og skirfa smá á ensku í okkar orđum, svo fundum viđ myndir inná google. mér fannst skemmtilegast ađ finna myndirnar, en ţađ áhugaverđa var ađ fjalla um hana. En hérna kemur verkiđ mitt.
Takk fyrir mig.
Menntun og skóli | Breytt 3.6.2010 kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2010 | 11:08
Hallgrímur
viđ árgangurinn áttum ađ frćđa ukkur um Hallgrím pétursson og gera power point um hann. Viđ áttum ađ gera u.ţ.b eina blađsýđu um hann í word fyrst en svo fćrđum viđ og breyttum samá í power point. Ég lćrđi 3 nýtt, ţađ er ađ gera alltaf myndirnar í gráhvítt og brúnhvítt, gera bakrunninn gamlann og láta hljóđ inná og ţađ er allt inná. Mér fannst ţetta verkefni frćđandi og skemmtilegt
Hallgrímur pétursson(1)
View more presentations from Öldusels Skóli.
Menntun og skóli | Breytt 1.6.2010 kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar